Vertu tilbúin og hefstu handa núna!

Ef þú vilt bæta aðstæður þínar eru ýmislegt sem þú getur gert sjálf. Hér geturðu fundið efni, verkfæri og stuðning til að marka þér til stefnu, hjálpað til við að setja þér ný markmið og í lokin breyta stöðu þinni. Þú getur fylgt þeim skref fyrir skref eða valið það sem hentar þér best. Fyrir hvert skref er hægt að finna bakgrunnsupplýsingar um stuðning í boði.

NÁMSÞÁTTUR 1

Móta aðgerðaáætlun og taka ákvarðanir um næstu skref

NÁMSÞÁTTUR 2

Byggja upp sjálfstraust og vinna að sjálfseflingu.

NÁMSÞÁTTUR 3

Greina þarfir sínar og þau úrræði sem eru til staðar til að komast aftur út á vinnumarkað.

NÁMSÞÁTTUR 4

Kynntu þér hvernig þú getur aukið möguleika þína

NÁMSÞÁTTUR 5

Lærðu um réttindi á vinnumarkaði sérstaklega er kemur að þínum réttindum.

Vertu með! Taktu þátt í þjálfuninni núna!