Vertu tilbúin og hefstu handa núna!

Námsefnið er samansett úr 15 æfingum í 5 þáttum. Það getur hjálpað þér að skilgreina betur þá eiginleika sem þú býrð yfir, hvatt þig til dáða, hjálpað þér að skýra markmið þín og að lokum styrkja stöðu þína. Það er ýmislegt sem þú getur gert. Fyrsta skrefið er að íhuga eigin stöðu og fá á hreint að hverju þú stefnir í framtíðinni.

Námsefnið getur stutt þig í því. Þú getur fylgt námsefninu og æfingum skref fyrir skref eða valið hvað það er sem þú telur gagnlegast fyrir þig miðað við þær áskoranir sem þú stendur frammi fyrir. Hverri æfingu fylgir stuttur inngangur um markmið og þau skref sem þarf að fylgja.

NÁMSÞÁTTUR 1

Móta aðgerðaáætlun og taka ákvarðanir um næstu skref

NÁMSÞÁTTUR 2

Byggja upp sjálfstraust og vinna að sjálfseflingu.

NÁMSÞÁTTUR 3

Greina þarfir sínar og þau úrræði sem eru til staðar til að komast aftur út á vinnumarkað.

NÁMSÞÁTTUR 4

Kynntu þér hvernig þú getur aukið möguleika þína

NÁMSÞÁTTUR 5

Lærðu um réttindi á vinnumarkaði sérstaklega er kemur að þínum réttindum.

Vertu með! Taktu þátt í þjálfuninni núna!