Með lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018 er skýrt kveðið á um bann við allri mismunun fólks á vinnumarkaði, hvort heldur beina eða óbeina, á grundvelli kynþáttar, þjóðernisuppruna, trúar, lífsskoðunar, fötlunar, skertrar starfsgetu, aldurs, kynhneigðar, kynvitundar, […]
Konur á Íslandi fara reglulega í verkfall til að mótmæla kynjamisrétti og kynbundnum launamun. Þann 24. október 1975 hættu 90% kvenna á Íslandi vinnu til að sýna fram á mikilvægi framlags kvenna til samfélagsins. Þessi dagur var almennt […]
Á Íslandi eiga öll fyrirtæki með 25 eða fleiri starfsmenn að skila inn jafnréttisáætlun til Jafnréttisstofu auk þess að birta hana á heimasíðum sínum og kynna fyrir starfsmönnum, sjá upplýsingar hjá Jafnréttisstofu um hvað er jafnréttisáætlun og hvernig […]