Categories:

Á Íslandi eiga öll fyrirtæki með 25 eða fleiri starfsmenn að skila inn jafnréttisáætlun til Jafnréttisstofu auk þess að birta hana á heimasíðum sínum og kynna fyrir starfsmönnum, sjá upplýsingar hjá Jafnréttisstofu um hvað er jafnréttisáætlun og hvernig ber að standa skil á henni: https://www.jafnretti.is/is/vinnumarkadur/jafnrettisaaetlanir-1/jafnrettisaaetlanir

Tags:

Comments are closed