Konur í ESB fá að meðaltali tæplega 15% lægri laun á klukkustund en karlar. Mikill munur er á milli aðildarríkjanna: Mestur er launamunur kynjanna í Eistlandi (23%), en ESB-landið með minnstan launamun kynjanna er Rúmenía (3%). Spánn er […]