Inngangur

Þegar þú hefur náð markmiði þarftu aðgerðaáætlun með skrefunum til að þessu markmiði.

Markmið

Markmiðið æfingarinnar er að hjálpa þér að finna út hvernig á að ná markmiðinu, skref fyrir skref.

SKREF 1: UNDIRBÚNINGUR

Skrifaðu niður SMART markmiðið þitt (úr námsþætti 4, æfing 1).

SKREF 2: BRJÓTTU NIÐUR Í VERKÞÆTTI

Hvaða verkþættir tengjast markmiðinu?

SKREF 3: TÍMARAMMI OG VERKÞÆTTIR

Eru samtengingar á milli verkþátta? Til dæmis er ekki hægt að klára verkefni 2 ef verkþætti 4 er ekki lokið? Eru verkþættir sem þú getur sinnt samhliða? Skipuleggðu verkþætti og hugsaðu um hvenær hver verkþáttur ætti að byrja og enda? Hvernig veistu hvort þú hefur náð árangri í hverju verkþætti og hvaða árangri? Fylltu út töfluna:

  • Hvað mun ég gera? (verkþættir)
  • Hvenær mun ég byrja? (upphafsdagsetning)
  • Hvernær mun ég klára? (lokadagsetning)
  • Hvernig mun ég vita að ég hef náð markmiðinu?
  • Ég hef lokið verkþættinum þann … (dagsetning)


Nú ertu tilbúin, láttu hendur standa fram úr ermum!

Markmið mitt er raunhæft og mælanlegt og ég mun ná því innan tilgreindra tímamarka?

Ég tel að þeir verkþættir sem ég hef skilgreint séu