Deildu þinni sögu með okkur og segðu okkur hvernig þú lést þinn draum rætast og leystir vandamál sem upp komu, hvernig þú tókst á við áhyggjur og óvissu. Hjálpaðu öðrum að skilgreina hugmyndir sínar og áhugasvið tengd vinnu styddu þær í að koma þeim í framkvæmd.

Þetta getur verið sagan þín

Þín áskorun

Vinsamlega lýstu upphaflegu hugmyndinni þinni, áhugasviðum og þeim aðstæðum sem þú varst í og þeim áskorunum sem þú þurftir að takast á við.

Mín leið

Vinsamlega lýstu þeim skrefum sem þú tókst, aðstæðum sem þú varst í og hvernig þú tókst á við áskoranir sem upp komu þannig að aðrir geti fylgt þínu fordæmi.

Minn árangur

Deildu með okkur þeim jákvæðu breytingum sem urðu á lífi þínu og hvað þú hefur lært af þeim áskorunum sem þú tókst á við.