Vissir þú að konur vinna að meðaltali 13 klst. umfram karla í ólaunaðri vinnu í hverri viku? Konur vinna að meðaltali 13 klukkustundum meira launalaust í hverri viku en karlar og umönnunar- og hjúkrunarskyldur halda 7,7 milljónum kvenna […]
Vissir þú að jafnrétti kynjanna er kemur að atvinnu hefur aðeins aukist um 2% í Evrópu á síðustu árum? Þó okkur finnist við vera að upplifa aukið jafnrétti í atvinnulífinu þá sýnir tölfræðin hið gagnstæða. Launamunur kynjanna endurspeglast […]
Vissir þú að konur 65 ára og eldri eiga frekar á hættu að búa við fátækt? Ef þú ert í hlutastarfi og býrð að minni uppsafnaðri reynslu og tekjum á vinnumarkaðinum lækkar það lífeyrisréttindi þín við 65 ára […]
Vissir þú að það að vinna hlutastarf þýðir ekki bara lægri laun í dag heldur hefur áhrif á möguleika þína í framtíðinni? Konur eru líklegri til að starfa í óreglulegum-, tímabundnum- og hlutastörfum. Slík störf skapa oft sveigjanleika […]